65 ára ánægðust

Haukur Skúlason og Tryggvi Björn Davíðsson hjá Indó eru ánægðir …
Haukur Skúlason og Tryggvi Björn Davíðsson hjá Indó eru ánægðir með viðtökur viðskiptavina. Anton Brink

Sparisjóðurinn Indó mælist hátt í ánægju meðal almennings og viðskiptavina, eins og þeir Haukur Skúlason stofnandi og Tryggvi Björn Davíðsson stofnandi og framkvæmdastjóri sýna blaðamanni. Sparisjóðurinn á ánægðustu viðskiptavini allra mældra fyrirtækja samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni og þeir eru fyrirtækið sem flestir Íslendingar mæla með hjá greiningarfyrirtækinu Maskínu. Indó er með jákvæðustu ímynd fyrirtækis 2024 af öllum 78 mældum íslenskum fyrirtækjum samkvæmt EMC markaðsrannsóknum og er fyrsta val Íslendinga fyrir bankaþjónustu samkvæmt könnun Prósents.

Fjölgar hratt

„Margir halda kannski að unga fólkið sé það sem er ánægðast hjá okkur þar sem við erum tæknidrifinn nýbanki. En það er einmitt öfugt. Fólk 65 ára og eldra er ánægðustu viðskiptavinirnir okkar. Því fjölgar líka hratt í viðskiptavinahópnum,“ segir Haukur og brosir.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK