Greencore ásælist Bakkavör

Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir.
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir. Ljósmynd/Bakkavör

Samkvæmt tilkynningum á markaði í Bretlandi í dag hefur Greencore, félag í sama rekstri og Bakkavör með höfuðstöðvar á Írlandi, lagt fram tilboð í Bakkavör.

Tvö tilboð hafa verið lögð fram, eitt 25. febrúar og annað 7. mars.  

Stjórn Bakkavarar staðfestir að hún hafi fengið óumbeðin skilyrt tilboð frá Greencore en að báðum tillögum hafi verið hafnað þar sem tilboðin vanmeti Bakkavör og framtíðarhorfur þess verulega.

Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir eru stórir eigendur í Bakkavör. 

Samkvæmt seinna tilboðinu er Bakkavör metið 25% yfir markaðsverði.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK