Íslandsbanki lækkar vexti

Íslandsbanki.
Íslandsbanki. mbl.is/Kristinn Magnússon

Frá og með 26. mars verða breytingar á vöxtum Íslandsbanka.

Vextir bankans lækka bæði á útlánum og innlánum um 0,25%, í samræmi við stýrivaxtalækkun Seðlabankans í vikunni.

Kemur þetta fram í tikynningu frá bankanum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK