Vísbendingar um aukið atvinnuleysi

AFP/Roberto Schmidt

Atvinnuleysi var að meðaltali 3,4%, samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands, árið 2024 eins og á árinu 2023 þrátt fyrir hægari efnahagsumsvif.

Kemur þetta fram í Þjóðhagsspá sem Hagstofan gaf út í dag.

Hagstofan tilgreinir að vísbendingar séu um að atvinnuleysi sé að aukast en skráð atvinnuleysi var 4,3% í febrúar samanborið við 3,9% fyrir ári.

Spáð er auknu atvinnuleysi í ár sem verði að meðaltali 4% og 4,1% árið 2026.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK