Enski boltinn styrkir stöðuna

Herdís Dröfn Fjeldsted
Herdís Dröfn Fjeldsted

Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri fjölmiðla- og fjarskiptafélagsins Sýnar, segir að ítarleg viðskiptaáætlun liggi til grundvallar kaupum fyrirtækisins á þriggja ára sýningarrétti á enska boltanum sem hefur göngu sína á Sýn næsta haust. Þá segir hún að varan veiti fyrirtækinu margvíslega möguleika til að styrkja stöðu sína á einstaklingsmarkaði.

Enski boltinn hefur lengi notið vinsælda á Íslandi. Síminn hefur haft sýningarréttinn síðan árið 2019 og bauð í áframhaldandi sýningar, en Sýn hafði betur.

Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans greiddi Sýn meira en 24 milljónir evra fyrir réttinn eða meira en 3,5 milljarða króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK