Kínverski BYD tekur fram úr Tesla í sölu

BYD afhenti 4,27 milljónir bifreiða.
BYD afhenti 4,27 milljónir bifreiða. AFP/Joel Saget

BYD, kínverski risinn í framleiðslu bifreiða, skilaði 107 milljörðum dollara í tekjur á árinu 2024.

Samkvæmt frétt CNN nam aukning í sölu hjá BYD um 29% frá fyrra ári og tókst félaginu að afhenda um 4,27 milljónir bifreiða.

Til samanburðar voru tekjur Tesla fyrir sama tímabil 97,7 milljarðar dollara og afhenti félagið 1,79 milljónir bifreiða.

Mikið hefur verið gert úr samkeppni milli þessara tveggja framleiðenda að undanförnu enda hörð samkeppni þeirra á milli um einn stærsta markað heims, Kína.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK