Nær 100 tonn af hrossakjöti

Tæp 1.800 tonn framleidd af kjöti í febrúar.
Tæp 1.800 tonn framleidd af kjöti í febrúar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kjötframleiðsla í febrúar 2025 var samtals 1.795 tonn, sem er nær óbreytt magn miðað við febrúar 2024.

Framleiðsla á svínakjöti jókst um 7% en framleiðsla á alifuglakjöti dóst saman um 4% og nautakjöti um 5%. Framleiðsla á hrossakjöti jókst um 50% og nam 98 tonnum miðað við 65 tonn í febrúar 2024. Þá var fjöldi alihænsna frá útungunarstöðvum til kjötframleiðslu 5% meiri en í febrúar 2024.

Kemur þetta fram í tilkynningu Hagstofunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK