Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar

Staða og horf­ur á mörkuðum voru til umræðu í viðskipta­hluta Dag­mála í vik­unni. Al­ex­and­er Jen­sen Hjálm­ars­son, stofn­andi Akk­urs – grein­ing­ar og ráðgjaf­ar, var gest­ur þátt­ar­ins.

Spurður hvernig uppgjör Alvotech horfi við honum segir Alexander að væntingarnar fyrir uppgjörinu hafi verið miklar. 

„Það er eðlilegt að hlutir tefjist og færsit til í tíma hjá sprotafyrirtækjum sem Alvotech í raun er. Hlutir í áltæunum fyrir þetta ár það eru líkur á því að afkoman verðu umfram áætlunina því ekki er verið að gera ráð fyrir nýjum samningum.

„Miðað við væntingar stjórnenda má ætla að reksturinn gangi betur en áætlun. Markmið fyrir 2028 meta rekstruinn í dag á sjö sinnum EBITDA miðað við 2028, sem er ekki mikið. Fjárfestar þurfa að spyrja sig á næstunni hvort áætlanir félagsins gangi eftir eða hvort félagið þurfi hlutafjáraukningu," segir Alexander.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK