Alvotech eigi fyrst nú heima á markaðnum hér

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Staða og horf­ur á mörkuðum voru til umræðu í viðskipta­hluta Dag­mála í vik­unni. Al­ex­and­er Jen­sen Hjálm­ars­son, stofn­andi Akk­urs – grein­ing­ar og ráðgjaf­ar, var gest­ur þátt­ar­ins.

    Spurður hvort fyr­ir­tæki á borð við Al­votech eigi heima á aðall­ista Kaup­hall­ar­inn­ar að hans mati seg­ir Al­ex­and­er að það sé fyrst nú sem fé­lagið sé komið á þann stað að eiga þar heima. 

    „Ég er á því að þegar Al­votech var fyrst skráð á markað þá var fé­lagið of stórt fyr­ir ís­lenska markaðinn miðað við áhætt­una í því. Það átti heima á markaði í Banda­ríkj­un­um þar sem fé­lagið var lít­ill fisk­ur í risa­stórri tjörn," seg­ir Al­ex­and­er.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér:

    mbl.is
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK