Markaðurinn á Íslandi hrynur við opnun

Tollar Bandaríkjanna hafa áhrif á allan heiminn.
Tollar Bandaríkjanna hafa áhrif á allan heiminn. AFP/Michael M. Santiago

Við opn­un blasa við eld­rauðar töl­ur á mörkuðum á Íslandi og eru lækk­an­ir á bréf­um eins og Al­votech og Amar­oq yfir 12%. Ocul­is (-11%) og JBT Mar­el (-7%) þegar þetta er ritað. Úrvals­vísi­tal­an er yfir 5% niður.

Viðskipti í Kaup­höll­inni eru hins veg­ar ekki mik­il en ljóst er að fjár­fest­ar eru í áfalli eft­ir að Trump breytti heim­in­um efna­hags­lega með álagn­ingu tolla.  

Úrvals­vísi­tal­an hef­ur lækkað yfir 20% það sem af er ári.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka