Bjartsýnn á að markaðir jafni sig

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Ólaf­ur Sig­urðsson, fram­kvæmda­stjóri Birtu líf­eyr­is­sjóðs, er gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála sem sýnd­ur er á mbl.is. Þar er meðal ann­ars rætt um niður­sveifl­ur á mörkuðum vegna tolla­áforma Trumps, fjár­fest­ing­ar­stefn­ur líf­eyr­is­sjóða og mál­efni ÍL-sjóðs.

    Spurður hvort hann sé bjart­sýnn á að markaðir jafni sig kveðst hann vera bjart­sýnn á að það ger­ist að lok­um.

    „Þetta er auðvitað mjög svart núna og erfitt að átta sig á því hvað ger­ist næst. Þó að marg­ir hafi metið Trump sem ólík­indatól þá held ég að það hafi nú eng­inn átt von á svona svaka­leg­um toll­um sem eng­inn skil­ur í og það verður ör­ugg­lega tölu­verður hrist­ing­ur eitt­hvað fram eft­ir þess­ari viku og jafn­vel eitt­hvað inn í vorið,“ seg­ir Ólaf­ur.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér:

    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK