Hlutabréfavísitölur rjúka upp í Bandaríkjunum eftir stefnubreytingu

Scott Bessent, fjármálaráðherra Bandaríkjanna tilkynnir 90 daga hlé á tollum.
Scott Bessent, fjármálaráðherra Bandaríkjanna tilkynnir 90 daga hlé á tollum. AFP/Saul Loeb

For­seti Banda­ríkj­anna, Don­ald Trump, hef­ur staðfest að hann muni gefa 90 daga frest á ætluðum toll­um fyr­ir öll lönd heims­ins utan Kína.

10% toll­ur gild­ir fyr­ir öll lönd á þessu tíma­bili en Kína fær á sig 125% toll.

Þetta gef­ur lönd­un­um tæki­færi á að semja við Banda­rík­in.

Hluta­bréfa­vísi­töl­ur rjúka upp við tíðind­in og er Nas­daq upp um nær 10%, S&P 500 um 8% og Dow Jo­nes um 7% þegar þetta er ritað.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK