Nú eru það tollar á öll lyf

Ljósmynd/Colourbox

Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, hef­ur gefið í skyn að Banda­rík­in muni brátt kynna nýja tolla á öll inn­flutt lyf.

Í dag flytja Banda­rík­in inn mest­an hluta lyfja sinna frá Evr­ópu, Indlandi og Kína, en lyf hafa hingað til verið nær toll­frjáls vegna alþjóðasam­komu­lags.

Kem­ur þetta fram í frétt CNN og BBC. 

Trump sagði mark­miðið að knýja fram fram­leiðslu lyfja inn­an Banda­ríkj­anna.

Mörg ís­lensk skráð fé­lög eiga hér mikið und­ir. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka