Samþykkja tilboð ríkisins

mbl.is/Sverrir

Líf­eyr­is­sjóður verzl­un­ar­manna (LV) hef­ur ákveðið að ganga að til­boði rík­is­ins um upp­gjör skulda­bréfa ÍL-sjóðs sem kynnt var á dög­un­um. 

LV hef­ur farið ít­ar­lega yfir til­lög­ur sem ráðgjaf­ar líf­eyr­is­sjóða ann­ars veg­ar og viðræðunefnd fjár­mála- og efna­hags­ráðherra hins veg­ar lögðu fram um upp­gjör HFF34 og HFF44 bréfa og greidd verða at­kvæði um á fund­um skulda­bréfa­eig­enda á morg­un.

Kem­ur þetta fram í til­kynn­ingu frá sjóðnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka