Hækkanir á Íslandi og fjárfestar andvarpa

Miðlari í Bandaríkjunum tekur gleði sína á ný.
Miðlari í Bandaríkjunum tekur gleði sína á ný. AFP/Angela Weiss

Hluta­bréfa­markaður­inn á Íslandi hækk­ar við opn­un eft­ir frétt­ir af tolla­hléi Banda­ríkja­for­seta. Don­ald Trump til­kynnti í gær 90 daga frest á of­ur­toll­um, þess í stað eru 10% toll­ar á öll lönd utan Kína sem hang­ir enn inni í 125% tolli.

Þegar þetta er ritað er Úrvalsvít­istal­an, OMX­I15 upp um tæp 6% og bréf Al­votech rjúka upp um 15% og Ocul­is um rúm 11%. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK