Áætlanir fyrirtækja breytast

Sveiflur á mörkuðum eru óþægilegar og síðustu dagar hafa verið …
Sveiflur á mörkuðum eru óþægilegar og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Það vekur athygli að íslenski markaðurinn virðist sveiflast meira. AFP/Manan Vatsyayana

Sveifl­ur á mörkuðum eru óþægi­leg­ar og síðustu dag­ar hafa verið erfiðir. Það vek­ur at­hygli að ís­lenski markaður­inn virðist sveifl­ast meira en þeir sem eru í kring­um okk­ur. Mögu­lega er það al­menn­ur ótti sem er inn­byggður í fjár­festa á Íslandi.

Morg­un­blaðið leitaði til Sig­urðar Hreiðars Jóns­son­ar, for­stöðumanns verðbréfamiðlun­ar Íslands­banka, sem benti á að velt­an á markaðnum væri lít­il. Óviss­an er þessa dag­ana nán­ast al­gjör og fjár­fest­ar bíða frétta frá Banda­ríkj­un­um dag hvern til að reyna að fóta sig. Það hafi illa gengið síðustu daga þó markaður­inn virðist fá eitt­hvert and­rými nú í 90 daga eft­ir frest­un tolla um­fram 10% á öll lönd, utan Kína.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka