Trump tefur tollana - nema á Kína

Tollastríð Donald Trump forseti Bandaríkjanna og Xi Jinping forseti Kína.
Tollastríð Donald Trump forseti Bandaríkjanna og Xi Jinping forseti Kína. AFP/Mandel Ngan

Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, til­kynnti í fyrra­dag 90 daga frest­un á ný­leg­um toll­um fyr­ir flest lönd, nema Kína. Í gær hækkaði hann svo tolla á inn­flutt­ar vör­ur frá Kína enn frek­ar og verða þeir nú 145%.

Skömmu áður en Trump hækkaði tolla á Kína höfðu Kín­verj­ar brugðist við tollaaðgerðum Banda­ríkj­anna með eig­in viðskipta­hindr­un­um. Ákvörðunin kom í kjöl­far mik­ils óróa á fjár­mála­mörkuðum og gagn­rýni víða að. Trump sagði að frest­un­in ætti að skapa rými fyr­ir sann­gjarn­ar viðræður um nýja viðskipta­skil­mála.

Hvatti til kaupa

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK