Efla viðskiptasambönd í Japan

Eyjólfur Árni Rafnsson, fulltrúi atvinnulífsins, og Marta Jónsdóttir, fulltrúi Utanríkisráðuneytisins, …
Eyjólfur Árni Rafnsson, fulltrúi atvinnulífsins, og Marta Jónsdóttir, fulltrúi Utanríkisráðuneytisins, sem sitja í samnorrænni stjórn skálans, ásamt Pétri Þ. Óskarssyni framkvæmdastjóra Íslandsstofu.

Heims­sýn­ing­in í Osaka í Jap­an verður opnuð á morg­un, 13. apríl, og stend­ur til 13. októ­ber í haust. Yf­ir­skrift sýn­ing­ar­inn­ar, sem fer fram á Yu­mes­hima, 370 hekt­ara mann­gerðri eyju í Osaka­flóa, er í laus­legri ís­lenskri snör­un „Hönn­un framtíðarsam­fé­lags fyr­ir til­veru okk­ar“ (e. Design­ing Fut­ure Society for our Li­ves).

Ísland er meðal þátt­tökuþjóða og deil­ir 900 fer­metra skála með hinum Norður­landaþjóðunum.

Pét­ur Þ. Óskars­son, fram­kvæmda­stjóri Íslands­stofu sem hef­ur um­sjón með þátt­töku Íslands í góðu sam­starfi við ut­an­rík­is­ráðuneytið og sendi­ráð Íslands í Jap­an, og Eyj­ólf­ur Árni Rafns­son, full­trúi at­vinnu­lífs­ins, og Marta Jóns­dótt­ir, full­trúi Ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins, sem sitja í samn­or­rænni stjórn skál­ans, segja í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann að verk­efnið sé skemmti­legt.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka