Þjóðhagsvarúð skapar stöðugri tekjur

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri vitnaði í Voltaire á fundinum.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri vitnaði í Voltaire á fundinum. mbl.is/Karítas

Ásgeir Jóns­son seðlabanka­stjóri hélt er­indi á árs­fundi bank­ans á miðviku­dag. Þar sagði hann meðal ann­ars að þær radd­ir væru orðnar há­vær­ar að þjóðin hefði ekki efni á þjóðhags­varúð sem hér hef­ur verið byggð upp und­an­far­in ár.

„Sagt er að ís­lensk­ir bank­ar búi við of mikl­ar eig­in­fjár­kvaðir og séu því ósam­keppn­is­hæf­ir. Leiðirn­ar til að bæta úr þessu væru annaðhvort sam­ein­ing banka eða að létta á kvöðum. Ég vil í þessu sam­bandi biðja fólk að staldra aðeins við og líta aft­ur til síðustu fimm ára og hvernig hægt er að ná ár­angri í rekstri án þess að auka gírun og skuld­setn­ingu í kerf­inu,“ sagði Ásgeir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK