Höfum velt við hverjum steini

Óskar Sveinn Friðriksson segir að rekstur fyrirtækisins hafi gengið ágætlega …
Óskar Sveinn Friðriksson segir að rekstur fyrirtækisins hafi gengið ágætlega síðastliðin tvö ár. Morgunblaðið/Eggert

Óskar Sveinn Friðriks­son, for­stjóri fær­eyska skipa­fé­lags­ins Smyr­il Line Cargo Ísland, seg­ir ný skip sem vænt­an­leg eru til lands­ins muni breyta ýmsu fyr­ir fé­lagið. „Við erum í dag með þrjú skip í rekstri auk Nor­rænu. Nýju skip­in, sem eru svo­kölluð ekju­skip og bera helm­ingi meira magn en nú­ver­andi skip, eyða 60% minni orku og verða til­bú­in fyr­ir grænt eldsneyti eins og e-met­anól. Þetta er stór fjár­fest­ing. Þau eru byggð í Kína og munu leysa af M/​V Akra­nes og og M/​V Glyvurs­nes. Áætlaður af­hend­ing­ar­tími er um mitt næsta ár 2026. Skip­in eru 190 metr­ar á lengd og verða senni­lega lengstu vöru­flutn­inga­skip í föst­um áætl­un­um til Íslands.“

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka