168 milljarða tap og skattgreiðendur sáttir?

Fjármála- og efnahagsráðherra fékk málefni Íbúðalánasjóðs í fangið.
Fjármála- og efnahagsráðherra fékk málefni Íbúðalánasjóðs í fangið. mbl.is/Eyþór

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Rík­is­stjórn­in hef­ur lagt fram frum­varp til fjár­auka­laga og óskað eft­ir heim­ild Alþing­is til út­gáfu rík­is­skulda­bréfa að fjár­hæð 510 millj­arðar króna. Til­gang­ur­inn er að ljúka upp­gjöri við kröfu­hafa Íbúðalána­sjóðs (ÍL-sjóðs) og slíta starf­semi hans end­an­lega.

Um er að ræða eitt stærsta ein­staka tap rík­is­sjóðs í seinni tíð, 168 millj­arða króna sem falla á al­menn­ing vegna rík­is­ábyrgðar á skuld­um sjóðsins.

Skuld­ir ÍL-sjóðs nema 674 millj­örðum, þar af er 651 millj­arður vegna HFF-skulda­bréfa sem gef­in voru út árið 2004. Eign­ir sjóðsins eru metn­ar á 506 millj­arða. Tap upp á 168 millj­arða er því staðreynd og það á sér hvorki ræt­ur í nátt­úru­ham­förum né ut­anaðkom­andi áföll­um, held­ur í slæmri stjórn­sýslu, áhættu­sækn­um ákvörðunum, póli­tískri van­rækslu og dýrk­un ein­stakra starfs­manna sjóðsins á er­lend­um banka­mönn­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK