Sterkari bankar kostur

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Heiðrún Jóns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í fjár­málaþjón­ustu (SFF), var gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Rætt var um framtíð og rekstr­ar­um­hverfi fjár­mála­fyr­ir­tækja, árs­fund SFF sem hald­inn var á dög­un­um og ým­is­legt fleira.

    Að und­an­förnu hef­ur skap­ast umræða um sam­ein­ingu banka og það hagræði sem slíkt gæti skapað.

    Spurð hvort hún telji að þörf sé á sam­ein­ingu banka hér á landi líkt og hef­ur verið til skoðunar seg­ir Heiðrún að þeir sem stýri bönk­un­um verði að meta það sjálf­ir.

    „Það eru marg­ir sem horfa til þess að stærri fyr­ir­tæk­in eigi að geta náð betri ár­angri hérna en minni fyr­ir­tæk­in, meðal ann­ars af því að all­ur kostnaður og vafst­ur í kring­um svona mikl­ar regl­ur og eft­ir­lit geri það hag­kvæm­ara að hafa stærri ein­ing­ar. En auðvitað erum við und­ir ströng­um regl­um um sam­keppnis­eft­ir­lit frá Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu sem við fylgj­um,“ seg­ir Heiðrún og bend­ir á að samrun­a­r­egl­urn­ar séu mjög stíf­ar og flókn­ar.

    „Ég hins veg­ar held að það væri ekki ókost­ur að hafa þessa ein­stöku banka stærri og sterk­ari,“ seg­ir Heiðrún.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér: 

    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK