Viðskiptastríð um fágætismálma

Donald Trump vill ekki vera háður Kína um fágætismálma.
Donald Trump vill ekki vera háður Kína um fágætismálma. AFP/Mandel Ngan

Banda­rík­in og Kína eiga nú í harðri deilu um fá­gæt­is­málma, sem eru ómiss­andi fyr­ir fram­leiðslu á raf­bíl­um, her­gögn­um og há­tækni­búnaði. Kína tak­markaði ný­verið út­flutn­ing á þess­um málm­um, sem svar við nýj­um toll­um sem Banda­rík­in lögðu á kín­versk­ar vör­ur.

Þetta hef­ur vakið áhyggj­ur í Banda­ríkj­un­um, þar sem nær al­farið hef­ur verið treyst á inn­flutn­ing frá Kína þegar kem­ur að þess­um mik­il­vægu málm­um. Í kjöl­farið boðaði Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti rann­sókn á aðgengi Banda­ríkj­anna að þess­um málm­um. Hann hvatti til þess að inn­lend fram­leiðsla og nýt­ing nátt­úru­auðlinda inn­an­lands yrði styrkt til að draga úr því hversu háð landið er er­lend­um aðföng­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK