Ísland komið á stóra sviðið

Halldór Þ. Þorsteinsson og Helgi Frímannsson segja nýju vísitöluna endurspegla …
Halldór Þ. Þorsteinsson og Helgi Frímannsson segja nýju vísitöluna endurspegla íslenskt efnahagslíf. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Í gær var kaup­hall­ar­bjöllu banda­rísku Nas­daq-kaup­hall­ar­inn­ar í New York hringt í til­efni af því að nýr ís­lensk­ur kaup­hall­ar­sjóður fyr­ir ís­lenska hag­kerfið, GlacierS­hares Nas­daq Ice­land ETF, var tek­inn til viðskipta í Banda­ríkj­un­um.

ETF stend­ur fyr­ir Exchange Tra­ded Fund, eða sjóður skráður í kaup­höll.

Að baki sjóðnum stend­ur ís­lenska fyr­ir­tækið GlacierS­hares ehf., sem er í rekstri banda­ríska ráðgjaf­ar­fyr­ir­tæk­is­ins New Ice­land Advisors. Fé­lagið hef­ur það að mark­miði að efla viðskipta­tengsl á milli Íslands og Banda­ríkj­anna. Að baki báðum fé­lög­um standa Hall­dór Þ. Þor­steins­son fram­kvæmda­stjóri, Helgi Frí­manns­son og Banda­ríkjamaður­inn John Heath Car­die.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK