Gríðarleg aukning í framrúðutjónum

Hermann segir að Sjóvá hafi lagt aukna áherslu á nýtingu …
Hermann segir að Sjóvá hafi lagt aukna áherslu á nýtingu eigin gagna í forvarnarstarfi á síðustu misserum. Morgunblaðið/Eggert

Her­mann Björns­son for­stjóri trygg­inga­fé­lags­ins Sjóvár seg­ir í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann að fyr­ir­tækið hafi lagt aukna áherslu á nýt­ingu eig­in gagna í for­varn­ar­starfi á síðustu miss­er­um. „Við búum yfir mikl­um upp­lýs­ing­um og út frá þeim get­um við séð ákveðna leitni í sam­fé­lag­inu. Við mætt­um vera enn dug­legri að miðla því til sam­fé­lags­ins og fjöl­miðla, í þeim til­gangi að draga úr tjón­um. Ný­lega vor­um við t.d. með aug­lýs­ing­ar við sér­stak­lega hættu­leg gatna­mót og hring­torg til að minna á og vara við krefj­andi aðstæðum á þeim stöðum. Sú her­ferð vakti marga til um­hugs­un­ar um hætt­una sem fylg­ir um­ferðinni.“

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK