Gáturnar hans Nostradamusar

Jerome Powell, seðlabankastjóri BNA, segir alla áætlanagerð í uppnámi.
Jerome Powell, seðlabankastjóri BNA, segir alla áætlanagerð í uppnámi. AFP/Kevin Dietsch

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Í ný­legri grein CNN er því lýst hvernig tolla­stefna Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta hef­ur haft nei­kvæð áhrif á traust á hag­kerfi eins stærsta viðskipta­lands heims. Á ör­fá­um vik­um hef­ur for­set­inn inn­leitt 25% tolla á allt ál og stál, 145% á kín­versk­ar vör­ur og 10% grunnskatt á all­ar inn­flutt­ar vör­ur. Þetta hef­ur breytt heims­mynd alþjóðaviðskipta og að ein­hverju leyti skaðað ímynd Banda­ríkj­anna sem viðskiptaaðila.

Jerome Powell, seðlabanka­stjóri Banda­ríkj­anna, hef­ur lýst því yfir að stefna stjórn­valda þar í landi geri alla áætlana­gerð nær ófram­kvæm­an­lega, eða í besta falli mark­lausa. Það hef­ur síðan bein áhrif á verðlagn­ingu fyr­ir­tækja á markaði. Fyr­ir­tæk­in sjálf vita ein­fald­lega ekki í hvaða rekstr­ar­um­hverfi þau muni starfa næstu mánuði.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK