Þjóðin sjái að aginn var nauðsynlegur

Við Íslendingar getum aldrei vikið frá jafnvægi í utanríkisviðskiptum í …
Við Íslendingar getum aldrei vikið frá jafnvægi í utanríkisviðskiptum í langan tíma án þess að það hefni sín. Morgunblaðið/Karitas

Ásgeir Jóns­son seðlabanka­stjóri gerði stöðu ís­lensku viðskipta­bank­anna að umræðuefni í ræðu sinni á árs­fundi Seðlabank­ans fyrr í þess­um mánuði. Hann nefndi að op­in­ber umræða væri á þá leið að ís­lensk­ir bank­ar byggju við of mikl­ar eig­in­fjár­kvaðir og væru því ósam­keppn­is­hæf­ir. Leiðir til úr­bóta væru annaðhvort sam­ein­ing­ar banka eða aflétt­ing kvaða. „Þarna átti ég við að kannski væri ekki ástæða til að kvarta. Arðsemi bank­anna hef­ur tvö­fald­ast á síðustu fjór­um árum. Þeir hafa náð að auka tekj­ur veru­lega og minnka kostnað á sama tíma. Þeir líta alls ekki illa út í er­lend­um sam­an­b­urði,“ seg­ir Ásgeir í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK