Bjartsýn á að samtal muni eiga sér stað

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una er Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi.

    Spurð hvort hún sé bjart­sýn að sam­tal við grein­ina muni eiga sér stað seg­ir Heiðrún Lind að hún voni það svo sann­ar­lega.

    „Það er ekki reynsla mín að þeir þing­menn sem hérna setj­ast á þing hafi neitt annað í huga en að gera landi og þjóð gagn. Það sem er þó miður er að þegar mál er komið inn í þingið, og tala nú ekki um núna þegar það er al­veg ljóst að þetta frum­varp verður þá lagt fram með af­brigðum eins og það er kallað. Þá er þetta til­tölu­lega stutt­ur tími sem Alþingi gefst til þess að gaum­gæfa frum­varpið og þá hef­ur maður auðvitað áhyggj­ur af því að þá verði í raun lítið sam­ráð haft við hagaðila,“ seg­ir Heiðrún Lind.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér:

    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK