Verðum að standast samanburð

Stefán segir að með fjóra milljarða króna til útlána hafi …
Stefán segir að með fjóra milljarða króna til útlána hafi Kríta nú mikla möguleika til að stækka og kynna þjónustuna. Morgunblaðið/Karitas

Stefán Jök­ull Stef­áns­son, starf­andi stjórn­ar­formaður fjár­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Kríta, sem gekk um dag­inn frá fjög­urra millj­arða króna fjár­mögn­un­ar­samn­ingi við breska sjóðinn WinYield Gener­al Partners, eins og sagt var frá í Morg­un­blaðinu, seg­ir í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann að al­gengt vanda­mál í rekstri fyr­ir­tækja sé skort­ur á lausa­fé til að láta fyr­ir­tæki vaxa.

„Ein áhrifa­mesta bók sem ég hef lesið er saga sport­vör­uris­ans Nike en þrátt fyr­ir gíf­ur­leg­an vöxt barðist fé­lagið í bökk­um í ára­tugi vegna skorts á lausa­fé,“ seg­ir Stefán. Ástæðan var lang­ur tími sem oft leið frá því að vara var fram­leidd og þar til hún fékkst greidd.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK