Óheflaður bjargvættur af jaðrinum

Trump lék á als oddi í páskagleðskap fyrir barnafjölskyldur sem …
Trump lék á als oddi í páskagleðskap fyrir barnafjölskyldur sem haldinn var í garði Hvíta hússins á mánudag. Trump er ekki gallalaus en vilji kjósendur betri stjórnmálamenn þurfa stjórnmálin að vera á hærra plani. AFP/Mandel Ngan

Ásgeir Ingvars­son kaf­ar ofan í frétt­ir af er­lend­um vett­vangi í ViðskiptaMogg­an­um á miðviku­dög­um.

Í síðustu viku gerði ég mér ferð í elsta borg­ar­hluta Tún­is, þar sem göt­urn­ar eru svo eld­gaml­ar og þröng­ar að eng­ir bíl­ar kom­ast fyr­ir og byggðin er eitt stórt völ­und­ar­hús. Ég þurfti að kom­ast til rak­ara og ályktaði – rétti­lega – að ein­hvers staðar í gamla bæn­um myndi ég finna þaul­van­an karl í litlu skoti sem kynni að snyrta á mér skeggið að hætti heima­manna.

Til að rata þurfti ég að nota kortið í sím­an­um og rak mig í rogastans – og varð meira en lítið spennt­ur – þegar ég sá þar merkt inn: heim­ili Ibns Khald­uns.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK