„Arðsemi í greininni ekki meiri en í öðrum"

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una er Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi.

    Jak­obs­son Capital vann grein­ingu fyr­ir Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi á skráðu sjáv­ar­út­vegs­fé­lög­un­um í Kaup­höll; Ísfé­lag­inu, Síld­ar­vinnsl­unni og Brim. Spurð út í niður­stöður grein­ing­ar­inn­ar seg­ir Heiðrún að niður­stöðurn­ar séu í takt við það sem SFS hef­ur haldið fram

    „Af­koma og arðsemi í sjáv­ar­út­vegi er ekki meiri en í öðrum at­vinnu­grein­um og jafn­vel minni. Ef að af þess­um áform­um verður, þá mun það vera högg í af­komu og auðvitað markaðsvirði þess­ara þriggja fé­laga. Jak­obs­son Capital met­ur það að markaðsvirðið muni lækka um ein­hverja fimm­tíu og þrjá millj­arða króna hjá þess­um þrem­ur fé­lög­um. Og ávöxt­un verði  kannski kring­um 7,9%. Það er bara á pari kannski við ávöxt­un­ar­kröfu rík­is­bréfa. Og þetta er auðvitað áhyggju­efni vegna þess að þetta er líka sam­keppni um fjár­magn," seg­ir Heiðrún og bæt­ir við að gott hafi verið að fá þessa grein­ingu Jak­obs­son Capital fram.

    Og aft­ur þá von­ar maður bara að það verði dýpri og meiri umræða um ná­kvæm­lega þetta," seg­ir Heiðrún.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér:

    htt­ps://​www.mbl.is/​mogg­inn/​dag­mal/​vidskipti/​258112/?​_t=1745655774.8692963

    mbl.is
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK