Helmingur eigna lífeyrissjóðs erlendis

Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar LV.
Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar LV. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Líf­eyr­is­sjóður verzl­un­ar­manna (LV) hef­ur valið J.P. Morg­an sem nýj­an vörsluaðila er­lendra eigna sjóðsins. Arne Vagn Ol­sen, for­stöðumaður eign­a­stýr­ing­ar LV, seg­ir að ákvörðun um að skipta um vörsluaðila hafi verið tek­in að und­an­gengnu ít­ar­legu mati á framtíðarþörf­um sjóðsins.

„Eigna­safn Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna hef­ur stækkað veru­lega á und­an­förn­um árum og nú er um helm­ing­ur eigna sjóðsins er­lend­is – í skráðum hluta­bréf­um, fram­taks­sjóðum og öðrum er­lend­um fjár­fest­ing­um,“ seg­ir Arne og bend­ir á að þessi þróun hafi leitt til auk­inna krafna um gagn­sæi, gæði skýrslu­gerðar, áhættu­mæl­ing­ar og tækni­leg­an sveigj­an­leika.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK