Af Hrollaugi og öðrum hetjum Suðurlands

Hótelið og Fell í baksýn og enn vestar Breiðamerkurjökull.
Hótelið og Fell í baksýn og enn vestar Breiðamerkurjökull.

Hið ljúfa líf er viku­leg­ur lífstíls­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans og kem­ur út alla miðviku­daga.

Þegar ekið er um Breiðamerk­ursand má við bæri­leg­ar aðstæður sjá þrjár eyj­ar úti fyr­ir strönd­inni. Þær bera eitt og sama heitið. Kennd­ar við land­náms­mann­inn Hrol­laug, þann sem varpaði önd­veg­is­súl­um sín­um fyr­ir borð er hann kom að landi við Horna­fjörð og helgaði sér síðar land frá Horni til Kví­ár.

Hann var son­ur Rögn­vald­ar jarls og hálf­bróðir Göngu-Hrólfs sem gerðist her­togi í Normandí. Hrol­laug­ur var langafi Síðu-Halls sem réð hvað mestu um að Ísland var kristni helgað á Alþingi árið 1000.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK