Hávaðinn mikill - en markaðir kyrrir

Markaðir jafna sig mishratt.
Markaðir jafna sig mishratt. AFP/Olivier Morin

Þrátt fyr­ir mikla umræðu um tolla­stefnu Don­alds Trumps og aukna óvissu á alþjóðamörkuðum hef­ur þróun hluta­bréfa­markaða í apríl verið mun ró­legri en fyr­ir­sagn­ir hafa gefið til kynna.

S&P 500-vísi­tal­an, sem mæl­ir verðþróun 500 stærstu skráðu fyr­ir­tækja í Banda­ríkj­un­um, er inn­an við 1% lægri en hún var fyr­ir mánuði, sam­kvæmt sam­an­tekt Wall Street Journal og Bloom­berg.

Þetta er lít­il breyt­ing, sér­stak­lega miðað við þá drama­tísku umræðu sem skapaðist eft­ir að Trump til­kynnti nýja tolla á alþjóðavör­ur í byrj­un apríl.

Markaðir aðlag­ast hratt

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK