Fasteignafélagið Eik vel í stakk búið til ytri vaxtar

Hreiðar Már Hermannsson, nýr forstjóri Eikar, starfaði lengi vel á …
Hreiðar Már Hermannsson, nýr forstjóri Eikar, starfaði lengi vel á erlendri grundu. mbl.is/Eyþór

Eik fast­eigna­fé­lag er vel í stakk búið fyr­ir innri og ytri vöxt að sögn Hreiðars Más Her­manns­son­ar nýs for­stjóra fé­lags­ins. Hann seg­ir frá sinni sýn á rekst­ur Eik­ar, reynslu sinni á fjár­mála­markaði og skoðun sinni á skuld­setn­ingu fé­lags­ins ásamt fleiru.

Hreiðar lýs­ir því að hafa ávallt verið kapp­sam­ur og mark­viss – eig­in­leik­ar sem ein­kenna starfs­fer­il hans frá unga aldri. Hann ólst upp í Foss­vog­in­um en flutti ung­ur utan til náms. Hreiðar nam fyrst hag­fræði og síðar fjár­mál í Dan­mörku og Bretlandi. Hann lauk meist­ara­gráðu í fjár­mál­um, banka­starf­semi og fjár­fest­ing­um frá London South Bank Bus­iness School í London.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK