Vefþjónustan hrundi eftir sjónvarpsþátt

Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, Alma Dóra Ríkarðsdóttir og Tristan John Frantz …
Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, Alma Dóra Ríkarðsdóttir og Tristan John Frantz stofnuðu fyrirtækið. Morgunblaðið/Eyþór

Fyrsta stopp Heima-apps­ins utan Íslands varð óvænt Hol­land eins og Alma Dóra Rík­arðsdótt­ir fram­kvæmda­stjóri og einn stofn­enda út­skýr­ir í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann.

Appið er notað til að ein­falda heim­il­is­haldið og hvetja börn­in til virkr­ar þátt­töku. Geta þau safnað stig­um fyr­ir unn­in heim­il­is­störf og fengið umb­un.

20% not­enda eru Hol­lend­ing­ar og 80% Íslend­ing­ar.

Höfðu sam­band

„Eins og flest ís­lensk fyr­ir­tæki hugsuðum við okk­ur að hefja út­rás­ina í hinum nor­rænu lönd­un­um. Dag einn sum­arið 2023 hafði hol­lensk sjón­varps­stöð óvænt sam­band við mig. Þátta­gerðarfólkið langaði að fjalla um ís­lenska kvenna­verk­fallið og jafn­rétt­is­mál al­mennt á Íslandi. Þau höfðu heyrt af Heima og enduðu á að taka viðtöl við okk­ur Sig­ur­laugu Guðrúnu Jó­hanns­dótt­ur ann­an meðstofn­anda minn og fylgja fjöl­skyldu eft­ir í einn dag, sem notaði appið.“

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK