Spá AGS bjartsýnni en innlendra aðila

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Kári S. Friðriks­son, hag­fræðing­ur í Ari­on grein­ingu, var gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una en efna­hags­mál­in voru til umræðu. Alþjóðagjald­eyr­is­sjóður­inn birti yf­ir­lýs­ingu á dög­un­um þar sem fram kom að talið væri að verðbólg­an hér á landi yrði kom­in í mark­mið á seinni hluta næsta árs.

    Kári seg­ir þessa spá bjart­sýnni en spár Ari­on grein­ing­ar og annarra inn­lendra grein­ing­araðila.

    „Langt fram í tím­ann er senni­lega mik­il óvissa um verðbólg­una. Þannig að þetta er langt frá því að vera úti­lokað. En óvænt­ir skell­ir eiga til að ýta verðbólg­unni upp frek­ar en niður. Og við spá­um því að hún verði ein­hvers staðar í kring­um þrjú til þrjú og hálft pró­sent í lok næsta árs,“ seg­ir Kári.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér: 

    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK