Róbert bætir við sig í Alvotech

Róbert Wessman forstjóri og stjórnarformaður Alvotech.
Róbert Wessman forstjóri og stjórnarformaður Alvotech. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­votech, hef­ur bætt við eign sína í fé­lag­inu með því að kaupa bréf fyr­ir um 400 millj­ón­ir króna. Til­kynnt var í gær að for­stjór­inn hefði keypt 320 þúsund bréf á geng­inu 1.255 kr./​hlut.

Gengi bréfa fé­lags­ins hef­ur hækkað um tæp 24% síðasta mánuðinn en inn­an árs­ins hafa bréf­in hins veg­ar lækkað um 26,5%.

Sveifl­urn­ar eru því mikl­ar en fé­lagið birti gott upp­gjör, að mati grein­ing­araðila, í vik­unni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK