Sameiningar banka geti verið jákvæðar

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Íslenska banka­kerfið og rekst­ur spari­sjóðsins Indó var til umræðu í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Tryggvi Björn Davíðsson fram­kvæmda­stjóri Indó var þar gest­ur.

    Spurður hvernig sam­ein­ing­ar á banka­markaði, sem mikið hef­ur verið fjallað um í viðskiptamiðlum und­an­farið, horfi við hon­um seg­ist Tryggvi telja að frek­ari sam­ein­ing­ar á banka­markaði séu já­kvæðar.

    „Ef leiðin í gegn­um sam­ein­ingu er að bjóða mun hag­stæðari kjör er það bara já­kvætt. En í mín­um huga þarf að huga að sam­keppn­is­sjón­ar­miðum. Það er hægt að tak­ast á við mikið kostnaðar­vanda­mál í banka­kerf­inu á tvenn­an hátt. Ann­ars veg­ar með því að reyna að sam­eina banka og hafa tvö­falt meiri viðskipta­fjölda og viðskiptaum­fang á sama kostnaðar­grunni og hins veg­ar byrja upp á nýtt og koma inn með mun lægri kostnað og ein­fald­ari þjón­ustu líkt og við erum að bjóða upp á,“ seg­ir Tryggvi.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér:

    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK