Hægt að skipta landinu í verðsvæði

Flutningsgjöld raforku í Noregi reiknast á núll krónur árin 2022 …
Flutningsgjöld raforku í Noregi reiknast á núll krónur árin 2022 og 2023. AFP/Darren Staples

Landsnet tel­ur að skipt­ing raf­orku­markaðar­ins í verðsvæði, að norskri fyr­ir­mynd, gæti leitt til lægri flutn­ings­gjalda hér á landi. Þetta kom fram á raf­orku­markaðsfundi Lands­virkj­un­ar í síðustu viku.

Í dag eru flutn­ings­gjöld raf­orku á Íslandi óháð raf­orku­verði og byggð á regl­um um tekju­mörk Landsnets. Í Nor­egi er hins veg­ar stuðst við milli­landa­teng­ing­ar og svo­kölluð verðsvæði. Þar mynd­ast verðmun­ur milli svæða sem skil­ar sér í tekj­um fyr­ir norska flutn­ings­fyr­ir­tækið Statsnet. Á ár­un­um 2022 og 2023 voru hefðbund­in flutn­ings­gjöld þar eng­in vegna slíkra tekna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK