Varar við endurskoðun á reglum

Eftir formlega kvörtun til ESB vegna brota á reglum um …
Eftir formlega kvörtun til ESB vegna brota á reglum um ríkisaðstoð samþykkti Svíþjóð svokölluð almenn húsnæðislög árið 2011. AFP/John Thys

Mart­in Lind­vall, stefnu­mót­un­ar­stjóri sam­fé­lags­mála hjá Fé­lag fast­eigna­eig­enda í Svíþjóð, var­ar við því að fyr­ir­huguð end­ur­skoðun Evr­ópu­sam­bands­ins á regl­um um rík­isaðstoð geti skaðað fjár­fest­ing­ar­skil­yrði í hús­næðismál­um.

„Það er gríðarleg þörf á einka­fjár­magni til að fjár­magna ný­bygg­ingu hús­næðis og orku­spar­andi end­ur­bæt­ur á eldri bygg­ing­um um alla Evr­ópu. Til að laða að slíkt fjár­magn er nauðsyn­legt að ESB og ein­stök aðild­ar­ríki tryggi jafn­ræði milli op­in­berra og einka­rek­inna hús­næðis­fyr­ir­tækja,“ seg­ir Mart­in í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Eft­ir form­lega kvört­un til ESB vegna brota á regl­um um rík­isaðstoð samþykkti Svíþjóð svo­kölluð al­menn hús­næðis­lög árið 2011. Síðan þá hafa bæði sveit­ar­fé­lög og einka­fé­lög þurft að starfa á viðskipta­leg­um for­send­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK