Fækkun starfa óhjákvæmileg

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una var rætt um markaðinn, banka­samruna og fleira. Gest­ur þátt­ar­ins að þessu sinni var Helgi Frí­manns­son fjár­fest­ingaráðgjafi hjá New Ice­land Advisors.

    Spurður hvort fækk­un starfa eða breytt eðli starfa á fjár­mála­markaði sé óumflýj­an­legt í ljósi hraðra tækni­breyt­inga og mögu­legra sam­ein­inga seg­ir Helgi að það sé lík­lega óhjá­kvæmi­legt.

    „Það hef­ur svo sem nú þegar gerst. Fækk­un úti­búa olli því til dæm­is að starfs­mönn­um fækkaði og að sama skapi hef­ur tækni­fólki í geir­an­um fjölgað og hefðbundn­um banka­mönn­um fækkað,“ seg­ir Helgi og bæt­ir við að lík­legt sé að sú þróun haldi áfram.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér:

    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Þessi grein birt­ist
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK