Hvað annað var hægt að gera?

Almennir borgarar í Teheran, slasaðir eftir árásir Ísraelshers. Átti Ísrael …
Almennir borgarar í Teheran, slasaðir eftir árásir Ísraelshers. Átti Ísrael nokkuð annarra kosta völ? AFP/Amir Kholousi

Ásgeir Ingvars­son kaf­ar ofan í frétt­ir af er­lend­um vett­vangi í ViðskiptaMogg­an­um á miðviku­dög­um.

Hvað má til bragðs taka þegar vond­ir menn kom­ast til valda?

Dæm­in sýna að spilltu og grimmu fólki er ekki hægt að steypa svo glatt af stóli, jafn­vel þegar blas­ir við að sam­fé­lagið allt myndi græða á því ef betra fólk tæki við stjórn­artaum­un­um.

Fyr­ir hverja bylt­ing­ar­hetj­una sem tókst að bola ill­um leiðtog­um frá völd­um eru tíu þúsund sem enduðu fyr­ir fram­an af­töku­sveit. Þegar vond­ir menn eru við stjórn­völ­inn er það gáfu­leg­asta sem venju­legt fólk get­ur gert oft að láta lítið á sér bera.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK