Rafmyntareign samþykkt inn í greiðslumat

Bitcoin vegur þungt innan rafmynta.
Bitcoin vegur þungt innan rafmynta. AFP/Giuseppe Cacace

Sam­kvæmt frétt The New York Times munu stærstu veðlána­stofn­an­ir Banda­ríkj­anna, Fannie Mae og Freddie Mac, nú samþykkja raf­mynt­ar­eign í greiðslu­mati um hús­næðislán. Þetta er liður í stefnu Trump-stjórn­ar­inn­ar um að auka vægi raf­mynta í hefðbundnu fjár­mála­kerfi.

Á sama tíma hafa sprota­fyr­ir­tæki hafið þjón­ustu þar sem fólk get­ur veðsett raf­mynt til að fá lán til fast­eigna­kaupa, eða nýtt eigið fé í fast­eign­um til að fjár­festa í raf­mynt. Neyt­enda­sam­tök vara við áhætt­unni en aðrir benda á að þetta sé liður í framþróun fjár­mála­kerf­is­ins. mj@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK