Hið opinbera hamlar arðsemi og skerðir samkeppnishæfni

Til stendur að reisa 28 vind­myll­ur við Vaðöldu­ver og verður …
Til stendur að reisa 28 vind­myll­ur við Vaðöldu­ver og verður helm­ing­ur þeirra gang­sett­ur haustið 2026. Ljósmynd/Landsvirkjun

Stjórn­end­ur Lands­virkj­un­ar hafa und­an­far­in ár ít­rekað bent á þá staðreynd að arðsemi eig­in fjár sé ekki mik­il, en hafi þó farið vax­andi með ár­un­um. Þetta kem­ur fram í svör­um fyr­ir­tæk­is­ins við fyr­ir­spurn ViðskiptaMogg­ans í kjöl­far um­fjöll­un­ar blaðsins um slaka arðsemi. 

Bætt arðsemi sé meðal ann­ars vegna end­ur­samn­inga við nú­ver­andi viðskipta­vini og til­komu nýrra viðskipta­vina sem greiði ásætt­an­legt verð. Hins veg­ar sé enn ósamið við stærsta viðskipta­vin­inn, ál­ver Alcoa á Reyðarf­irði. „Alcoa not­ar um þriðjung allr­ar þeirr­ar raf­orku sem Lands­virkj­un fram­leiðir og er því eins og fyrr seg­ir lang stærsti viðskipta­vin­ur­inn.“

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK