Ráðherra gengur langt í gagnrýni á Arctic Fish

Innviðaráðherra Eyjólfur Ármannsson virðist hafa í hótunum við fyrirtæki.
Innviðaráðherra Eyjólfur Ármannsson virðist hafa í hótunum við fyrirtæki. mbl.is/Eyþór

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Um­mæli innviðaráðherra, Eyj­ólfs Ármanns­son­ar, í kjöl­far ákvörðunar Arctic Fish um að flytja fóður­stöð sína frá Þing­eyri til Ísa­fjarðar, hafa vakið at­hygli. Ráðherr­ann gagn­rýn­ir fyr­ir­tækið harðlega fyr­ir skort á sam­fé­lags­legri ábyrgð. Sam­hliða því hef­ur hann gefið í skyn að rekstr­ar­skil­yrði fyr­ir­tæk­is­ins kunni að verða end­ur­skoðuð, enda muni hann beita sér fyr­ir því að snúa þess­ari ákvörðun við.

Þessi orð ráðherr­ans eru ekki ein­ung­is til marks um óánægju með ein­staka ákvörðun fyr­ir­tæk­is­ins held­ur má skilja þau sem óbeina hót­un. Ráðherr­ann gef­ur í skyn að fyr­ir­tæki sem nýta sam­eig­in­leg­ar auðlind­ir þjóðar­inn­ar þurfi að lúta boðvaldi og þókn­un stjórn­mála­manna. Slíkt set­ur hættu­legt for­dæmi og skap­ar óvissu í at­vinnu­líf­inu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK