Hlustuðu ekki nóg á athugasemdir íbúa

Göngin undir Arnarnesveginn má sjá neðst vinstra megin. Útkeyrsla á …
Göngin undir Arnarnesveginn má sjá neðst vinstra megin. Útkeyrsla á Fífuhvammsveg í Kópavogi er hægra megin fyrir miðju. Rauð lína sýnir mögulega leið borgarlínu. Hafnarfjarðarvegur er efst til vinstri. Tölvumynd/Landey

Sigrún Hild­ur Kristjáns­dótt­ir, íbúi í Akra­hverfi í Garðabæ, seg­ir bæj­ar­yf­ir­völd ekki hafa hlustað nóg á at­huga­semd­ir íbúa vegna gerðar deili­skipu­lags nýrr­ar byggðar í Arn­ar­landi sem fjallað var um í ViðskiptaMogg­an­um fyrr í mánuðinum.

Fast­eignaþró­un­ar­fé­lagið Land­ey er nú með Arn­ar­landið í heild sinni í sölu­ferli og er deili­skipu­lag end­an­lega til­búið og samþykkt.

Arn­ar­landið, sem er níu hekt­ar­ar að stærð, ligg­ur norðan Arn­ar­nes­veg­ar við Hafn­ar­fjarðar­veg. Sam­kvæmt deili­skipu­lagi á að reisa 450 íbúðir og 37 þúsund fer­metra af versl­un­ar-, skrif­stofu- og þjón­ustu­rým­um.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK