Raunveruleikaefni vinsælla en íþróttir

María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans.
María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans. mbl.is/Birta Margrét

María Björk Ein­ars­dótt­ir for­stjóri Sím­ans seg­ir í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann að áhuga­verðar breyt­ing­ar séu að eiga sér stað á fjöl­miðla- og fjar­skipta­markaði. Sam­keppn­is­um­hverfið hafi sjald­an eða aldrei verið jafn líf­legt. María Björk er viðmæl­andi í miðopnu­viðtali ViðskiptaMogg­ans þessa vik­una. 

Í stað þess að ein­blína á línu­leg­ar íþrótta­út­send­ing­ar hef­ur Sím­inn ákveðið að styrkja enn frek­ar sína eig­in efn­isveitu. „Við skrifuðum ný­verið und­ir sögu­leg­an samn­ing við Warner Bros. Disco­very eft­ir margra mánaða viðræður. Við verðum þeirra sam­starfsaðili á Íslandi og áskrif­end­ur Sím­ans munu fá aðgang að öllu efni HBO Max, þar á meðal vin­sæl­ustu þátt­un­um þeirra. Þetta er fram­hald af far­sælu sam­starfi við HBO, en nú för­um við á næsta stig.“

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK