Íslandsmótið í hagræðingu með frjálsri aðferð Ný ríkisstjórn hefur bryddað upp á þeim nýmælum að óska eftir hagræðingar- og sparnaðartillögum frá kjósendum landsins nú þegar þeir eru nýbúnir að ganga í gegnum kosningar. Ef marka má fréttir þá rignir tillögum inn í samráðsgátt stjórnvalda þó að...meira
Heimildin étur upp spuna úr Landsvirkjun Á dauða mínum átti ég von frekar en því símtali sem ég fékk í dag frá Helga Seljan sem kynnti sig sem blaðamann á Heimildinni. Samkvæmt skráningu...meira
Markaðsleiga sambærilegs húsnæðis Ný húsaleigulög tóku gildi í byrjun september. Megintilgangur þeirra er að bæta réttindi leigjenda. Þó leysa lögin ekki grundvallarvandann - minnkandi...meira