Ótrúleg umskipti í Argentínu Javier Milei, forseti Argentínu, hefur undanfarna mánuði ekki getað hamið spennuna segir í viðskiptatímaritinu Economist . Ástæðan er sú að allt síðan í desember síðastliðnum, þegar síðasti samningur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Argentínu rann út...meira
Markaðsleiga sambærilegs húsnæðis Ný húsaleigulög tóku gildi í byrjun september. Megintilgangur þeirra er að bæta réttindi leigjenda. Þó leysa lögin ekki grundvallarvandann - minnkandi...meira