mbl | sjónvarp

Markaveisla hjá Liverpool og Tottenham (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. desember | 20:30 
Liverpool hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í ensku úrvalsdeild karla í dag. Leikurinn endaði 6:3 fyrir toppliði Liverpool.

Liverpool hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í ensku úrvalsdeild karla í dag. Leikurinn endaði 6:3 fyrir toppliði Liverpool.

Mohamed Salah fór á kostum og skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í viðbót. Luis Diaz skoraði einnig tvö og svo skoruðu Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai eitt mark hvor.

James Maddison, Dejan Kulusevski og Dominic Solanke skoruðu mörk Tottenham.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading